Danskvöld

Á höfuðborgarsvæðinu má finna fjölmörg danskvöld. Á veturna eru danskvöld 6 daga vikunnar en á sumrin detta mörg þeirra niður. Svo endilega tékkið á event síðunum áður en þið ákveðið að skottast á staðinn. Öll danskvöld eru ókeypis nema annað sé tekið fram, en hvatt er til að styrkja staðina með að versla við þá.

Sunnudagar

» Argentískur tangó
Tími: 17:00 – 19:30
Viðburðasíða: Tangóævintýrafélagið – Tango Adventure
Félag: Tangóævintýrafélagið – Tango Adventure
Verð: 700 kr. stakt kvöld

» Swing & Rock’n’Roll og Boogie Woogie
Tími: 20:30 – 22:30
Viðburðasíða: Háskóladansinn
Félag: Háskóladansinn

Mánudagar

» Argentískur tangó
Tími: 21:00 – 23:00
Frí byrjendakennsla: 20:00 – 21:00
Viðburðasíða: Tangóævintýrafélagið – Tango Adventure
Félag: Tangóævintýrafélagið – Tango Adventure

» Kizomba
Tími: 20:30 – 23:00
Viðburðasíða: Kizomba is Icelandic.
Félag: Kizomba is Icelandic og SalsaIceland

Þriðjudagar

» Bachata
Tími: 21:00 – 23:30
Frí kennsla: 21:00 – 21:30
Viðburðasíða: Bachata Iceland
Félag: Bachata Iceland

» West Coast Swing
Tími: 21:00 – 23:00
Viðburðasíða: Háskóladansinn eða West Coast Swing Iceland
Félag: Háskóladansinn

Miðvikudagar

» Argentískur tangó
Tími: 21:00 – 23:00
Viðburðasíða : Tangófélagið – Tango Club Reykjavík
Félag: Tangófélagið – Tango Club Reykjavík
Verð: 1000 kr. stakt kvöld

» Lindy Hop
Tími: 20:30 – 23:00
Viðburðasíða: Reykjavík Rhythm Groove
Félag: Lindy Ravers og Háskóladansinn

» Salsa
Tími: 20:30 – 23:30
Frí byrjendakennsla: 19:30 – 20:30
Viðburðasíða: SalsaIceland
Félag: SalsaIceland
Verð: 500 kr. stakt kvöld
Athugið: Ef fimmtudagurinn er frídagur þá færist danskvöldið á miðvikudaginn.

Föstudagar

» Argentískur tangó
Tími: 21:00 – 00:00
Viðburðasíða: Tangófélagið – Tango Club Reykjavík
Félag: Tangófélagið – Tango Club Reykjavík
Verð: 1000