Rumba (Cuban)

Kennsla:

» SalsaIceland – Aðeins er farið í rumba á cuban salsa námskeiðum.

Danskvöld:

Það eru engin sérstök danskvöld fyrir rumba en það kemur einstaka lag á salsakvöldum SalsaIceland. Sjá nánar.

Dansinn:

Rumba er upprunninn á Kúbu. Hér á Íslandi er rumba aðallega notuð til að krydda salsa dansinn.

» Wikipedia – Cuban rumba

Danslög:

***
Spotify er ein af stærstu tónlistarveitum í heimi og býður upp á ókeypis aðgang.