Dansmanía

Velkomin á síðu Dansmaníu.

Þegar ég byrjaði í dansinum 2013 fannst mér oft erfitt að verða mér úti um ýmsar upplýsingar svo nokkrum mánuðum síðar fór ég að dúlla mér í gerð þessarar síðu og núna í ágúst 2014 fékk hún sitt eigið domain.

Hér má finna upplýsingar bæði fyrir þá sem dansa og þá sem langar að byrja að dansa.

Ég vona að síðan komi þér að gagni.